30 mar Kristján Jóhannesson og Cole Knutson með masterklass í SSD
Við fáum góða gesti 12. apríl hingað í Söngskóla Sigurðar Demetz þegar Kristján Jóhannesson og Cole Knutson koma og halda masterklass fyrir nemendur skólans. Áherslan verður á ljóðasöng en þeir eru komnir hingað til lands til að halda ljóðatónleika í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar þann 11....