Söngskóli Sigurðar Demetz | Fréttir
1815
page-template,page-template-blog-large-image,page-template-blog-large-image-php,page,page-id-1815,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-9.1.3,wpb-js-composer js-comp-ver-4.11.1,vc_responsive
 

Fréttir

27 sep Halldór E. Laxness með masterklass í SSD

Halldór E. Laxness,  leikstjóri verður með masterklass hjá okkur í Söngskóla Sigurðar Demetz mánudaginn 3. október kl. 17.30. Halldór er fæddur og uppalinn í  Reykjavík. Hann stundaði leiklistarnám á Ítalíu og starfaði þar og á Spáni sem leikari um tveggja ára skeið með ítalska leikhópnum Teatro...

Lesa meira

26 ágú Skólasetning í dag

Í dag, föstudaginn 26. ágúst kl. 18 verður Söngskóli Sigurðar Demetz settur í sal skólans í Ármúla 44. Kennsla hefst mánudaginn 29. ágúst, söngtímar og meðleikur en flestar hliðargreinar hefjast vikuna 5.-9. september. Óperudeild 1 hefst föstudaginn 9. september en Óperudeild 2 hefst miðvikudaginn 21.september. Við hlökkum...

Lesa meira

30 jún Guðmundur og Jóhann í Savonlinna

Guðmundur Davíðsson og Jóhann McClure Óðinsson Waage útskrifuðust báðir úr Söngskóla Sigurðar Demetz á sínum tíma en þeir héldu báðir til framhaldsnáms við Konunglegu tónlistarakademíuna í Antwerpen og hafa verið búsettir þar síðan. Í sumar eru þeir félagar hinsvegar staddir í Finnlandi, nánar tiltekið á óperuhátíðinni...

Lesa meira