26 okt Aukaprufur í söngleikjadeild – EITT PLÁSS
Vegna breytinga er eitt pláss laust í söngleikjadeild. Áhugasamir sækið um skólavist á hérna á heimasíðu skólans. UMSÓKNARFRESTUR er til 30. október næstkomandi. Öllum er velkomið að sækja um, líka fyrri umsækjendum. Til umsækjenda: Komdu með 1-2 lög til að syngja fyrir okkur. Undirleikur getur annað hvort verið á síma eða...