Söngskóli Sigurðar Demetz | Fréttir
1815
page-template,page-template-blog-large-image,page-template-blog-large-image-php,page,page-id-1815,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-9.1.3,wpb-js-composer js-comp-ver-4.11.1,vc_responsive
 

Fréttir

17 apr Masterklass Naju Månsson í SSD

Í dag, 17. apríl verður masterclass með danska raddheilsufræðingnum og söngkennaranum Naju Månsson. Naja hefur verið gestur hér í skólanum síðustu daga og verið með námskeið og nuddtíma, en nú er komið að masterclass með nemendum skólans. Masterclassinn byrjar kl 17 og er til kl 20 í...

Lesa meira

05 apr Sýning söngleikjadeildar

Söngleikjadeildin er 10 ára í vetur og afmælissýningin er gamansöngleikurinn Eitthvað rotið! Hér er á ferðinni margverðlaunaður Broadway-söngleikur sem kitlar hláturtaugarnar í dunandi dansi með ógleymanlegum lögum. Hann gerist á endurreisnaröld þar sem Shakespeare er þreytt rokkstjarna og tveir bræður leggja í að skrifa fyrsta...

Lesa meira

28 mar SSD SÝNIR ÓPERUNA SUSANNAH

Óperudeild Söngskóla Sigurðar Demetz sýnir um næstu helgi óperuna Susannah eftir bandaríska tónskáldið Carlisle Floyd. Óperan er önnur mest flutta bandaríska ópera sögunnar en söguþráður hennar hverfist um unga saklausa stúlku sem er ranglega sökuð um að vera sindug. Stúlkan er beitt grimmilegu ofbeldi og útskúfuð...

Lesa meira

17 feb Dagskrá opins dags í SSD

Hér má finna dagskrá opins dags í Söngskóla Sigurðar Demetz laugardaginn 18. febrúar frá kl. 12-15. Við erum staðsett í Ármúla 44 á 2. og 3. hæð en gengið er inn í húsið frá Grensásvegi. Opin kennslustund í stofu 9. 2. hæð Einsöngsdeild – Gunnar Guðbjörnsson...

Lesa meira