16 feb Gary Jankowski með masterklass 4. mars
Bandaríski bassasöngvarinn Gary Jankowski sem heimsótt hefur Söngskóla Sigurðar Demetz síðustu tvö ár kemur aftur til landsins í næsta mánuði og mun hann halda masterklass mánudaginn 4. Mars frá 17.30 - 20 hér í skólanum. Eins og áður mun Gary veita nemendum möguleika á einkatímum. Heimsókn...