Diplómupróf – Einar Steinn Valgarðsson
18060
post-template-default,single,single-post,postid-18060,single-format-standard,bridge-core-3.1.1,qode-page-transition-enabled,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-30.0.1,qode-theme-bridge,qode_header_in_grid,wpb-js-composer js-comp-ver-7.6,vc_responsive

Diplómupróf – Einar Steinn Valgarðsson

Diplómupróf – Einar Steinn Valgarðsson

Einar Steinn Valgarðsson hefur verið í söngleikjadeildinni frá stofnun hennar haustið 2013. Hann hefur komið fram í öllum sviðsuppfærslum frá upphafi í fjölda hlutverka, í verkum á borð við Hair, Gullna hliðið, Óþvegið, 9 to 5, Heathers, Spring Awakening, Kiss Me Kate og nú síðast Into the Woods (Ísl.: Hárið, Níu til fimm, Heiðarnar, Vorið vaknar, Kysstu mig Kata og Djúpt inn í skóg). Hann hefur stundað námið ötullega og lýkur nú diplómuprófi. Skólinn kveður hann með þökk og óskar velfarnaðar í framtíðinni.

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.