Söngskóli Sigurðar Demetz | Fréttir
1815
paged,page-template,page-template-blog-large-image,page-template-blog-large-image-php,page,page-id-1815,paged-8,page-paged-8,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-9.1.3,wpb-js-composer js-comp-ver-4.11.1,vc_responsive
 

Fréttir

27 apr Hver er framtíð tónlistarskóla í Tónlistarborginni Reykjavík?

Samtök tónlistarskóla í Reykjavík, STÍR, verða með opinn fund í Austurbæ, Snorrabraut 37, miðvikudaginn 2.maí kl. 20.00. Ætlunin er að fjalla þar framtíð tónlistarkennslu í Reykjavíkurborg með oddvitum framboða til borgarstjórnarkosninga í vor. Núverandi meirihluti í höfuðborginni hefur heitið því að móta heildstæða stefnu og skýra...

Lesa meira

23 apr Senur úr Matrimonio Segreto eftir Cimarosa í Söngskóla Sigurðar Demetz

Nemendur óperudeildar Söngskóla Sigurðar Demetz flytja nokkrar valdar senur úr óperunni Il Matrimonio Segreto eftir Cimarosa í sal skólans, Ármúla 44, 3. hæð, miðvikudagskvöldið 25. apríl kl. 20. Óperan fjallar um ástir og örlög auðugrar fjölskyldu á Ítalíu. Inn í  atburðarásina  fléttast daglegt líf óperudeildarnemenda og...

Lesa meira

16 mar Dísella Lárusdóttir með Masterklass 9. apríl í Söngskóla Sigurðar Demetz

Við fáum glæsilegan gest til okkar í Söngskóla Sigurðar Demetz mánudaginn 9. apríl þegar nýkrýnd söngkona ársins, Dísella Lárusdóttir heimsækir okkur og heldur masterklass. Dísellu þarf vart að kynna útskrifaðist úr Söngskólanum í Reykjavík árið 2002 og fór þaðan í meistaranám við Westminster Choir College, Rider...

Lesa meira