Söngskóli Sigurðar Demetz | Fréttir
1815
paged,page-template,page-template-blog-large-image,page-template-blog-large-image-php,page,page-id-1815,paged-7,page-paged-7,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-9.1.3,wpb-js-composer js-comp-ver-4.11.1,vc_responsive
 

Fréttir

16 okt Margrét Eir með Masterclass

Fyrsti masterclass vetrarins hjá söngleikjadeild verður með Margréti Eir fimmtudaginn 17. október klukkan 17-19. Margréti þarf vart að kynna enda er hún landsþekkt, leik- og söngkona ásamt því að vera fær söngkennari. Öllum nemendum skólans er velkomið að fylgjast með....

Lesa meira

26 ágú Skólasetning á föstudag

Nú fer að líða að því að við hefjum aftur starfið hér í Söngskóla Sigurðar Demetz. Föstudaginn 30. ágúst kl 18. verður skólinn settur á sal skólans í Ármúla 44, 3. hæð (gengið inn frá Grensásvegi) Kennsla hefst að lokinn helgi, mánudaginn 2. september....

Lesa meira

22 maí Skólaslit á föstudaginn

Nú standa yfir okkar síðustu skóladagar hér í Söngskóla Sigurðar Demetz og verður skólanum slitið föstudaginn 24. maí kl. 18 á sal skólans. Þá fá nemendur afhentar umsagnir kennara, einkunnir í hliðarfögum og þeir nemendur sem hafa lokið áfangaprófum fá vonandi allir sín prófskírteini en hent...

Lesa meira

21 maí Nemendatónleikar í Hannesarholti.

Miðvikudaginn 22. maí verða tvennir sérstakir nemandatónleikar í Hannesarholti á vegum Söngskóla Sigurðar Demetz, kl. 18 og 20. Á fyrri tónleikum syngja nemendur í grunn- og miðstigi ásamt nemendum unglingadeildar og söngleikjadeildar en síðari tónleikarnir eru tileinkaðir framhaldsstigi og nemendum á háskólastigi.  Allir eru velkomnir á...

Lesa meira