21 jan Ágúst Ólafsson með masterklass í Söngskóla Sigurðar Demetz
Gestur okkar í röð masterklasssa vetrarins í Söngskóla Sigurðar Demetz næsta mánudag 27. Janúar kl. 17.30 verður Ágúst Ólafsson. Ágúst stundaði framhaldsnám í söng í Sibelíusar Akademíunni hjá Jorma Hynninen og Sauli Tiilikainen en hann hefur sungið fjölda óperuhlutverka við Íslensku óperuna. Einnig er hann einn...