Söngskóli Sigurðar Demetz | Fréttir
1815
paged,page-template,page-template-blog-large-image,page-template-blog-large-image-php,page,page-id-1815,paged-6,page-paged-6,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-9.1.3,wpb-js-composer js-comp-ver-4.11.1,vc_responsive
 

Fréttir

27 okt Stuart Skelton gestur Söngskóla Sigurðar Demetz í febrúar

Það er okkur sönn ánægja aðtilkynna að hinn heimsþekkti tenórsöngvari Stuart Skelton verður gestur Söngskóla Sigurðar Demetz 15. febrúar næstkomandi en þá mun hann kenna nemendum skólans á sérstökum masterklass. Stuart Skelton hefur sungið í helstu  óperuhúsum heims,  Metropolitan-óperunni í New York, óperuhúsunum í Seattle og...

Lesa meira

26 sep Ný námskeið í Sturtunni hjá Söngskóla Sigurðar Demetz – Lilja, Hildigunnur og Þorsteinn Freyr leiðbeina

Söngskóli Sigurðar Demetz býður í haust upp á kór- og áhugasöngvaradeild skólans, Sturtuna. Deildin mun starfa í formi námskeiða og hefst það 8. október 2018. Leiðbeinendur verða Hildigunnar Einarsdóttir, Lilja Guðmundsdóttir og Þorsteinn Freyr Sigurðsson. Námskeiðið er hentugt fyrir þá sem vilja bæta sig í söng, hvort...

Lesa meira

27 ágú Aukaprufur fyrir SÖNGLEIKJADEILD

ATH AUKAINNTÖKUPRÓF í Söngleikjadeild verða í næstu viku, þriðjudaginn 3. september kl. 17-18:30. Vegna forfalla getum við boðið upp á tvö pláss. Allir sem hafa prufað áður eru velkomnir að spreyta sig á ný; tveir vænlegustu umsækjendurnir hreppa plássið. Skráið ykkur á www.songskoli.is (skólaumsókn) eða...

Lesa meira