Söngskóli Sigurðar Demetz | Jólatónleikar SSD í Hljómbjörgu næsta laugardag
18330
post-template-default,single,single-post,postid-18330,single-format-standard,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-9.1.3,wpb-js-composer js-comp-ver-4.11.1,vc_responsive

Jólatónleikar SSD í Hljómbjörgu næsta laugardag

01 des Jólatónleikar SSD í Hljómbjörgu næsta laugardag

Laugardaginn 3. Desember verða árlegir jólatónleikar einsöngsdeildar Söngskóla Sigurðar Demetz. Tónleikarnir verða í sal skólans, Hljómbjörgu, á 2. hæð Ármúla 44 en gengið er inn í skólann Grensásvegsmegin.

Tónleikarnir í ár verða fernir, kl. 12, 13.30, 15 og 16.30.

Allir eru velkomnir á tónleikana okkar eins og alltaf og við hlökkum til jólastemmingar allan næsta laugardag.

Engar athugasemdir

Lokað er fyrir innlegg að svo stöddu.