Nemó Demó með Halloween Kvöld
18313
post-template-default,single,single-post,postid-18313,single-format-standard,bridge-core-3.1.1,qode-page-transition-enabled,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-30.0.1,qode-theme-bridge,qode_header_in_grid,wpb-js-composer js-comp-ver-7.6,vc_responsive

Nemó Demó með Halloween Kvöld

Nemó Demó með Halloween Kvöld

Glænýtt nemendafélag Söngskóla Sigurðar Demetz.Nemó Demó, stendur fyrir Halloweenkvöldi laugardaginn 29. október kl. 17 í skólanum.

Hefðbundið búningaþema verður á Halloween kvöldinu og verðlaun fyrir besta búninginn. En það er fleira á dagskrá því eins og segir í viðburði félagsins verður „scary movie, pub quiz, karaoke and lots of PIZZA!!! Hlökkum til að sjá alla (og já, kennarar þið eruð líka velkomin). Kostar litlar 1500kr inn:)“

Það er því ljóst að Nemó Demó er með þessum öðrum viðburði sínum komið til að vera og hvetjum við alla til að mæta og njóta kvöldsins.

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.