12 maí Óperudeild SSD sýnir Nótt í Feneyjum
Óperudeild Söngskóla Sigurðar Demetz sýnir óperettu Johann Strauss sunnudaginn 30. mái í Vonarsal SÁÁ, Efstaleiti 7 í Reykjavík. Sýningar verða tvær sama daginn, kl. 17 og 19.30. Leikstjóri sýningarinnar og leiðbeinandi í leiklist er Þorsteinn Bachmann og það er Antonía Hevesi sem leikur með söngvurum deildarinnar...