Söngskóli Sigurðar Demetz | Fréttir
1815
paged,page-template,page-template-blog-large-image,page-template-blog-large-image-php,page,page-id-1815,paged-18,page-paged-18,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-9.1.3,wpb-js-composer js-comp-ver-4.11.1,vc_responsive
 

Fréttir

30 jan Ósagða sagan af Figaro um næstu helgi

Óperudeild Söngskóla Sigurðar Demetz sýnir Ósögðu söguna af Figaro í sal skólans helgina 4.-5. febrúar. Sýningarnar verða í húsnæði skólans að Ármúla 44 laugardaginn 4. febrúar. kl. 15 og kl. 18 og sunnudagur 5. febrúar kl. 17. Sýningin Ósagða sagan af Figaro fjallar um franska ævintýramanninn og...

Lesa meira

10 jan 224 ára reynsla af listkennslu

Í dag hittust fulltrúar nokkurra rótgróinna listaskóla sem eiga það sameiginlegt að hafa verið að kenna á mörkum framhalds- og háskólastigs. Markmiðið var að stilla saman strengi gagnvart menntamálayfirvöldum og háskólum, varðandi viðurkenningar og samstarf. Segja má að hér hafi mikil reynsla verið saman komin því...

Lesa meira

17 des Námið í Söngskóla Sigurðar Demetz fyllti mig vissu um hvað ég vildi gera – Eyrún Unnarsdóttir fór beint í MA nám eftir SSD

Eyrún Unnarsdóttir stundar nú masersnám í söng í Musik und Kunst Privatuniversität der Stadt Wien en hún stundaði nám í Söngskóla Sigurðar Demetz áður en hún hélt þangað fyrir tveimur árum. Í raun hafði Eyrún stundað nám áður í Vín en hvað réði því að hún...

Lesa meira