05 feb Neil Semer og Rannveig Fríða Bragadóttir með masterklassa í Söngskóla Sigurðar Demetz
Það verður stutt milli stórviðburða hjá okkur þennan fyrri hluta febrúar því helgina eftir sýningahelgina á Ósögðu sögunni af Figaró taka við tveir masterklassar sem ekki verða af verri endanum. Næsta laugardag, 11. febrúar kl. 14 fáum við góðan gest frá New York, Neil Semer, en...