Söngskóli Sigurðar Demetz | Fréttir
1815
paged,page-template,page-template-blog-large-image,page-template-blog-large-image-php,page,page-id-1815,paged-13,page-paged-13,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-9.1.3,wpb-js-composer js-comp-ver-4.11.1,vc_responsive
 

Fréttir

16 mar Dísella Lárusdóttir með Masterklass 9. apríl í Söngskóla Sigurðar Demetz

Við fáum glæsilegan gest til okkar í Söngskóla Sigurðar Demetz mánudaginn 9. apríl þegar nýkrýnd söngkona ársins, Dísella Lárusdóttir heimsækir okkur og heldur masterklass. Dísellu þarf vart að kynna útskrifaðist úr Söngskólanum í Reykjavík árið 2002 og fór þaðan í meistaranám við Westminster Choir College, Rider...

Lesa meira

28 feb Gary Jankowski snýr aftur með einkatíma og masterklass í Söngskóla Sigurðar Demetz

Bandaríski bassasöngvarinn Gary Jankowski sem heimsótti Söngskóla Sigurðar Demetz í fyrra kemur aftur til landsins síðar í þessum mánuði og mun hann halda masterklass mánudaginn 19. Mars frá 17-19.30 hér í skólanum og veita nemendum möguleika á einkatímum. Nokkrir af útskrifuðum nemendum skólans stunda nú nám...

Lesa meira

20 feb Opinn dagur í Söngskóla Sigurðar Demetz laugardaginn 24. febrúar

Samtök sjálfstæðu listaskólanna standa þessa dagana fyrir kynningarviku þessa og mun kynningardagurinn verða í Söngskóla Sigurðar Demetz laugardaginn 24. febrúar. Skólinn verður öllum opinn og verða tónleikar allan eftirmiðdaginn frá kl. 14-18 þar sem nemendur skólans syngja. Einnig verður hægt að skoða skólann og nemendur og...

Lesa meira