Skólasetning á föstudag
17683
post-template-default,single,single-post,postid-17683,single-format-standard,bridge-core-3.1.1,qode-page-transition-enabled,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-30.0.1,qode-theme-bridge,qode_header_in_grid,wpb-js-composer js-comp-ver-7.6,vc_responsive

Skólasetning á föstudag

Skólasetning á föstudag

Nú fer að líða að því að við hefjum aftur starfið hér í Söngskóla Sigurðar Demetz.

Föstudaginn 30. ágúst kl 18. verður skólinn settur á sal skólans í Ármúla 44, 3. hæð (gengið inn frá Grensásvegi) Kennsla hefst að lokinn helgi, mánudaginn 2. september.

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.