Söngskóli Sigurðar Demetz | Fréttir
1815
paged,page-template,page-template-blog-large-image,page-template-blog-large-image-php,page,page-id-1815,paged-3,page-paged-3,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-9.1.3,wpb-js-composer js-comp-ver-4.11.1,vc_responsive
 

Fréttir

20 maí Skólaslit 28. maí

Síðasti kennsludagur hjá okkur í Söngskóla Sigurðar Demetz í vetur verður  á morgun, föstudaginn 21. maí. Skólaslit verða viku síðar, föstudaginn 28. maí kl. 18 á sal skólans. Það er búið að vera mikið um að vera hjá okkur í þessum lokamánuði enda margir að taka...

Lesa meira

12 maí Óperudeild SSD sýnir Nótt í Feneyjum

Óperudeild Söngskóla Sigurðar Demetz sýnir óperettu Johann Strauss sunnudaginn 30. mái í Vonarsal SÁÁ, Efstaleiti 7 í Reykjavík.  Sýningar verða tvær sama daginn, kl. 17 og 19.30. Leikstjóri sýningarinnar og leiðbeinandi í leiklist er Þorsteinn Bachmann og það er Antonía Hevesi sem leikur með söngvurum deildarinnar...

Lesa meira

10 maí Söngleikjadeild – frumsýning á Into the Woods

Þetta fræga söngleikjaævintýri eftir Stephen Sondheim verður frumsýnt 5. júní í Gaflaraleikhúsinu. Verkið er áttunda uppfærsla söngleikjadeildar. Hópurinn hefur staðið af sér holskeflur og snúningsbolta COVID (7-9-13) og neitað að gefa nokkurn afslátt við vinnu, þótt sóttvarnarreglur hafi oft þrengt að. Nú er æft fjórum...

Lesa meira

26 okt Aukaprufur í söngleikjadeild – EITT PLÁSS

Vegna breytinga er eitt pláss laust í söngleikjadeild. Áhugasamir sækið um skólavist á hérna á heimasíðu skólans. UMSÓKNARFRESTUR er til 30. október næstkomandi. Öllum er velkomið að sækja um, líka fyrri umsækjendum. Til umsækjenda: Komdu með 1-2 lög til að syngja fyrir okkur. Undirleikur getur annað hvort verið á síma eða...

Lesa meira