30 jún Diplómupróf – Rakel Rósa Ingimundardóttir
Rakel Rósa Ingimundardóttir lýkur nú diplómuprófi frá söngleikjadeild eftir ötult starf. Hún hóf nám haustið 2015 og hefur leikið frábærlega fjölbreytt safn af hlutverkum í söngleikjum á borð við Óþvegið, 9 to 5, Spring Awakening, Heathers, Kiss Me Kate og nú síðast Into the Woods...