30 okt Bergþór Pálsson kynnir IPA hljóðkerfið fyrir nemendum Söngskóla Sigurðar Demetz
Í nóvember og desember kemur Bergþór Pálsson í heimsókn til okkar í Söngskóla Sigurðar Demetz til að leiðbeina nemendum varðandi IPA hljóðkerfið í ítölsku, þýsku og frönsku. Farið verður í aríur eða sönglög að eigin vali nemenda og lesið í gegn með hjálp ipasource.com en kerfið...