12 nóv Þakkir til vinafélags Söngskóla Sigurðar Demetz
Haustið 2015 hittist hópur fólks í þeim tilgangi að skoða hvernig styðja mætti við bakið á skólanum sem kenndur hefur verið við Sigurð Demetz, Söngskóla Sigurðar Demetz, á erfiðum tímum. Hér var um fjölbreyttan hóp fólks að ræða, fyrrverandi nemendur skólans, kennurum hans en einnig var...