17 feb Dagskrá opins dags í SSD
Hér má finna dagskrá opins dags í Söngskóla Sigurðar Demetz laugardaginn 18. febrúar frá kl. 12-15. Við erum staðsett í Ármúla 44 á 2. og 3. hæð en gengið er inn í húsið frá Grensásvegi. Opin kennslustund í stofu 9. 2. hæð Einsöngsdeild – Gunnar Guðbjörnsson...