Dagskrá opins dags í SSD
18385
post-template-default,single,single-post,postid-18385,single-format-standard,bridge-core-3.1.1,qode-page-transition-enabled,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-30.0.1,qode-theme-bridge,qode_header_in_grid,wpb-js-composer js-comp-ver-7.0,vc_responsive

Dagskrá opins dags í SSD

Dagskrá opins dags í SSD

Hér má finna dagskrá opins dags í Söngskóla Sigurðar Demetz laugardaginn 18. febrúar frá kl. 12-15. Við erum staðsett í Ármúla 44 á 2. og 3. hæð en gengið er inn í húsið frá Grensásvegi.

Opin kennslustund í stofu 9. 2. hæð

Einsöngsdeild –

Gunnar Guðbjörnsson kennir kl. 12-12.30

  1. Sigmar Svanhólm (píanó: Guðbjörg Sigurjónsdóttir)
  2. Helena Hjörvar (píanó: Jóhannes Guðjónsson)

Söngleikjadeild –

Jana María Guðmundsdóttir kennir kl. 12.30-13.30

  • Natalía Sif Stefánsdóttir (píanó: Jóhannes Guðjónsson)
  • Ísak Leó Kristjánsson (píanó: Jóhannes Guðjónsson)
  • Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson (píanó: Jóhannes Guðjónsson)

Einsöngsdeild –

Gunnar Guðbjörnsson kennir kl 13.30-14.00

Margrét Hrafnsdóttir kennir kl. 14-15.

  • Óskar Rafnsson (píanó: Guðbjörg Sigurjónsdóttir)
  • Óskar Tinni (píanó: Guðbjörg Sigurjónsdóttir)
  • Rannveig Sól Matthíasdóttir (píanó: Jóhannes Guðjónsson)
  • Bjarnheiður Sigurbergsdóttir (píanó: Jóhannes Guðjónsson)

Opin æfing Óperudeildar 2

Opin æfing Óperudeildar 2 á óperunni Susannah eftir Carlisle Floyd. Bjarni Thor Kristinsson  og Antonía Hevesi stýra æfingunni


Opin dansæfing Söngleikjadeildar SSD

Nemendur úr söngleikjadeild æfa dans í Himinbjörgum kl. 13.15

Barna- og unglingadeild í stofu 8

Sameinaðar deildirnar hreiðra um sig í stofu 8 milli kl. 12-13. Hópurinn tekur lagið og Margrét Hrafnsdóttir segir frá starfinu

Nemendur sitja fyrir svörum

Nemendafélag skólans hefur fengið nemendur úr söngleikjadeild og einsöngsdeild (óperudeild) til  segja frá náminu og lífinu í skólanum. Einnig verður í boði að kaupa veitingar á vegum

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.