Söngskóli Sigurðar Demetz | Alexander Jarl og Guðmundur Davíðsson ljúka framhaldsstigi með tónleikum
16709
post-template-default,single,single-post,postid-16709,single-format-standard,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-9.1.3,wpb-js-composer js-comp-ver-4.11.1,vc_responsive

Alexander Jarl og Guðmundur Davíðsson ljúka framhaldsstigi með tónleikum

30 maí Alexander Jarl og Guðmundur Davíðsson ljúka framhaldsstigi með tónleikum

Alexander Jarl Þorsteinsson og Guðmundur Davíðsson halda saman framhaldsprófstónleika sína í Bústaðakirkju þriðjudagskvöldið 31.maí kl. 20.

Þeir félagar hafa verið nokkuð samferða í námi sínu en grunnpróf í söng tóku þeir á sínum tímu samdægurs í Vestmanneyjum þar sem þeir báðir bjuggu.  Í síðustu viku tóku þeir svo framhaldsstigspróf sitt á sama degi og ljúka svo því prófi með tónleikunum sem verða á morgun.

Engar athugasemdir

Setja inn athugasemd