Alexander Jarl og Guðmundur Davíðsson ljúka framhaldsstigi með tónleikum
16709
post-template-default,single,single-post,postid-16709,single-format-standard,bridge-core-3.1.1,qode-page-transition-enabled,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-30.0.1,qode-theme-bridge,qode_header_in_grid,wpb-js-composer js-comp-ver-7.0,vc_responsive

Alexander Jarl og Guðmundur Davíðsson ljúka framhaldsstigi með tónleikum

Alexander Jarl og Guðmundur Davíðsson ljúka framhaldsstigi með tónleikum

Alexander Jarl Þorsteinsson og Guðmundur Davíðsson halda saman framhaldsprófstónleika sína í Bústaðakirkju þriðjudagskvöldið 31.maí kl. 20.

Þeir félagar hafa verið nokkuð samferða í námi sínu en grunnpróf í söng tóku þeir á sínum tímu samdægurs í Vestmanneyjum þar sem þeir báðir bjuggu.  Í síðustu viku tóku þeir svo framhaldsstigspróf sitt á sama degi og ljúka svo því prófi með tónleikunum sem verða á morgun.

No Comments

Post A Comment