Skólinn settur 29. ágúst
16724
post-template-default,single,single-post,postid-16724,single-format-standard,bridge-core-3.1.1,qode-page-transition-enabled,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-30.0.1,qode-theme-bridge,qode_header_in_grid,wpb-js-composer js-comp-ver-7.6,vc_responsive

Skólinn settur 29. ágúst

Skólinn settur 29. ágúst

Söngskóli Sigurðar Demetz verður settur á sal skólans kl. 18 mánudaginn 29. ágúst næstkomandi.

Kennsla hefst daginn eftir en áður en að því kemur verða nemendur boðaðir í viðtöl hjá kennara og skólastjóra þar sem farið verður yfir áætlun næsta vetrar. Við vonum að með þessari nýbreytni getum við betur haldið utan um námsferil nemenda og auðveldað kennurum og nemendum að hafa yfirsýn yfir það sem framundan er skólaárið 2016/2017.

Nemendur og kennarar geta nú einnig fundið skóladagatal næsta vetrar hér á vef skólans.

 

No Comments

Post A Comment