Sérstakir nemendatónleikar í Hannesarholti
16703
post-template-default,single,single-post,postid-16703,single-format-standard,bridge-core-3.1.1,qode-page-transition-enabled,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-30.0.1,qode-theme-bridge,qode_header_in_grid,wpb-js-composer js-comp-ver-7.0,vc_responsive

Sérstakir nemendatónleikar í Hannesarholti

Sérstakir nemendatónleikar í Hannesarholti

Söngskóli Sigurðar Demetz verður með sérstaka vortónleika í Hannesarholti miðvikudagskvöldið 25. maí, kl. 20 en þar koma fram nemendur sem sýnt hafa sérstalega góðan árangur í vetur.

Nemendurnir eru flest í framhaldsstigi og fjórða þrepi söngnáms og úr einsöngsdeild en einnig koma fram nokkrir nemendur úr miðstigi og söngleikjadeild. Þau sem koma fram eru: Alexander Jarl Þorsteinsson, Anna Guðrún Jónsdóttir, Andri Bjarnason,Björn Þór Guðmundsson, Dagbjört  Andrésdóttir, Dagný Sveinbjörnsdóttir, Guðmundur Davíðsson, Guðmundur Eiríksson, Halldóra Þöll Þorsteins,  Íris Björk Gunnarsdóttir,  Jóhann Freyr  Óðinsson,  Jökull  Sindri Gunnarsson, Lísa Mary Viðarsdóttir, Ólafía Lára Lárusdóttir, Hildur Eva Ásmundardóttir, Valur Steindórsson og  Vigdís Sigurðardóttir.

Við píanóið verða þau Snorri Sigfús Birgisson, Aladar Rácz, Lilja Eggertsdóttir, Jón Sigurðsson og Kjartan Valdemarsson.

Aðgangur er ókeypis.

No Comments

Post A Comment