Rita sýnd á Sólheimum í Grímsnesi á morgun
16612
post-template-default,single,single-post,postid-16612,single-format-standard,bridge-core-3.1.1,qode-page-transition-enabled,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-30.0.1,qode-theme-bridge,qode_header_in_grid,wpb-js-composer js-comp-ver-7.6,vc_responsive

Rita sýnd á Sólheimum í Grímsnesi á morgun

Rita sýnd á Sólheimum í Grímsnesi á morgun

Það er mikið um dýrðir hjá óperudeild Söngskóla Sigurðar Demetz þessa vordaga en á morgun, laugardaginn 30. Apríl verður Rita eftir Donizetti sýnd á Sólheimum í Grímsnesi.

Sýningin sem frumsýnd var í Iðnó í febrúar hefur gert það víðreist  á árinu en hún hefur einnig ferðast til Akraness, Reykjanesbæjar, Húsavíkur og  Akureyris.

Sýningin á morgun verður í kirkjunni á Sólheimum kl. 17.

No Comments

Post A Comment