Joseph Rescigno í Söngskóla Sigurðar Demetz
17191
post-template-default,single,single-post,postid-17191,single-format-standard,bridge-core-3.1.1,qode-page-transition-enabled,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-30.0.1,qode-theme-bridge,qode_header_in_grid,wpb-js-composer js-comp-ver-7.0,vc_responsive

Joseph Rescigno í Söngskóla Sigurðar Demetz

Joseph Rescigno í Söngskóla Sigurðar Demetz

Föstudaginn 17. nóvember heldur  Joseph Rescingo masterklass í Söngskóla Sigurðar Demetz fyrir unga óperusöngvara.

Joseph Rescigno er aðalstjórnandi Florentine óperunnar í Milwaukee og „La Musica Lirica“,  sumaróperu fyrir unga söngvara.

 

Bjarni Frímann Bjarnason, stjórnandi og píanóleikara mun leika með nemendum á námskeiðinu.  Kristján Jóhannsson er einn af skipuleggjendum námskeiðsins og verður á staðnum til halds og trausts.

Námskeiðsgjald er kr. 5.000 en skráningar og nánari uppýsingar er hægt að fá í síma 8937914 hjá Guðbjörgu Sigurjónsdóttur.

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.