Jólatónleikar Söngskóla Sigurðar Demetz í Kirkju óháða safnaðarins 9. desember
17203
post-template-default,single,single-post,postid-17203,single-format-standard,bridge-core-3.1.1,qode-page-transition-enabled,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-30.0.1,qode-theme-bridge,qode_header_in_grid,wpb-js-composer js-comp-ver-7.6,vc_responsive

Jólatónleikar Söngskóla Sigurðar Demetz í Kirkju óháða safnaðarins 9. desember

Jólatónleikar Söngskóla Sigurðar Demetz í Kirkju óháða safnaðarins 9. desember

Á morgun, laugardaginn 9. desember verða þrennir jólatónleikar Söngskóla Sigurðar Demetz haldnir í Kirkju óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56.

Fyrstu tónleikar dagsins hefjast kl. 13 en síðan verða næstu tónleikar kl. 14.30 og þeir síðustu kl. 16. Nemendum verður blandað úr öllum stigum námsins á tónleikunum þremur en þar koma fram vel á fjórða tug nemenda skólans.

Allir eru velkomnir í kirkjuna á meðan húsrúm leyfir og víst að það verður hátíðleg stemmning í Kirkju óháða safnaðarins á morgun.

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.