Söngskóli Sigurðar Demetz | Opinn dagur í Söngskóla Sigurðar Demetz
16641
post-template-default,single,single-post,postid-16641,single-format-standard,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-9.1.3,wpb-js-composer js-comp-ver-4.11.1,vc_responsive

Opinn dagur í Söngskóla Sigurðar Demetz

02 maí Opinn dagur í Söngskóla Sigurðar Demetz

Skólinn býður öllum sem áhuga hafa í heimsókn laugardaginn 14. maí.

Dagurinn hefst á opinni æfingu óperudeildar skólans kl 10.30 en margir af kennurum skólans verða á staðnum og kynna starfsemi hans.

Eftir hádegi heldur Diddú masterklass með nemendum skólans og hefst hann kl. 13 og stendur í hálfan annan klukkutíma.

Klukkan 15 mun svo Kristján Jóhannsson masterklass fyrir nemendur Söngskóla Sigurðar Demetz og er þetta kjörið tækifæri fyrir alla þá sem áhuga hafa á söngnámi til að kynnast því eins og best verður á kosið.

Engar athugasemdir

Setja inn athugasemd