06 sep Fimm masterklassar í Söngskóla Sigurðar Demetz í haust
Eins og fram hefur komið bjóðum við masterklassa fyrir nemendur okkar í allan vetur en við hefjum það starf af miklum krafti nú í haust. Fyrsti gestur okkar í vetur verður bandaríski framleiðandinn og tónlistarmaðurinn Michael J. Moritz en hann mun halda masterklass fyrir söngleikjadeild næstkomandi...