18 des Sturtan – Áhugamannasöngdeild Söngskóla Sigurðar Demetz – Námskeið hefjast aftur í janúar
Á nýju áru hefst aftur kennsla í áhugamannadeild Söngskóla Sigurðar Demetz, Sturtunni. Í þetta sinn verða tveir möguleikar í boði. Kennarar verða sem áður Fjóla Kristín Nikulásdóttir og Jón Svavar Jósefsson en bæði eru vanir kórstjórnendur og menntaðir óperusöngvarar sem hafa mikla reynslu í tónleikasöng og...