Söngskóli Sigurðar Demetz | Fréttir
1815
paged,page-template,page-template-blog-large-image,page-template-blog-large-image-php,page,page-id-1815,paged-11,page-paged-11,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-9.1.3,wpb-js-composer js-comp-ver-4.11.1,vc_responsive
 

Fréttir

28 okt Roberta Cunningham heimsækir Söngskóla Sigurðar Demetz með masterklass

Bandaríska söngkonan og söngkennarinn Roberta Cunningham verður með masterklass hjá okkur í Söngskóla Sigurðar Demetz mánudaginn 31.október kl 17-19.30. Cunningham hóf söngferil sinn í Wien í Austurríki og starfaði við evrópsk óperuhús og tónleikahald  til ársins 2003 – m.a. í Stuttgart, Berlin, Hannover, Kiel, Innsbruck og...

Lesa meira