Söngskóli Sigurðar Demetz | Fréttir
1815
page-template,page-template-blog-large-image,page-template-blog-large-image-php,page,page-id-1815,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-9.1.3,wpb-js-composer js-comp-ver-4.11.1,vc_responsive
 

Fréttir

16 des Jólagjöf fyrir söngfugla

Sturtan - Áhugamannasöngdeild Söngskóla Sigurðar Demetz - Námskeið hefjast aftur 15. janúar 2022.   Þetta er fullkomin jólagjöf fyrir söngelska vini. Á nýju ári hefst aftur kennsla í áhugamannadeild Söngskóla Sigurðar Demetz, Sturtunni. Kennarar eru óperusöngvaranir góðkunnu Auður Gunnarsdóttir og Guðbjörn Guðbjörnsson.   Námskeiðið er fimm hálftíma söngtímar og einn hóptími....

Lesa meira

30 nóv Jólatónleikar SSD árið 2021

Við nálgumst nú óðum að hafa glímt við heimsfaraldur í 2 ár og í annað sinn á þeim tíma höldum við nú í jólatónleika. Jólatónleikar SSD verða haldnir í nýja salnum okkar  laugardaginn 4. desember og hefjast fyrstu tónleikar kl. 12. Verða svo tónleikar á...

Lesa meira

25 sep Aðeins 3 flokkar af 10 gáfu svör

Þriðjudaginn 21. september sendi skólastjóri Söngskóla Sigurðar Demetz öllum forystumönnum stjórnmálaflokkanna spurningar um stefnu þeirra er snýr að fjármögnun tónlistarnáms á efri stigum, með sérstkri áherslu á söngnámið.   Ástæða fyrir spurningunum er ekki síst sú að söngnemendum hefur fækkað um vel á annað hundrað í Reykjavík...

Lesa meira

22 sep Kolbeinn með masterklass á mánudag

Kolbeinn Jón Ketilsson verður með masterklass hjá okkurí SSD mánudaginn 27. september kl. 18.  Þetta verður fyrsti masterklassinn í vetur og í fyrsta sinn sem við höfum viðburð í nýjum sal. Kolbeinn er einn þeirra íslensku söngvara sem gert hafa garðinn hvað frægastan á erlendri grund....

Lesa meira

24 ágú Skólasetning og nýr tónlistarsalur

Föstudaginn 27. ágúst verður Söngskóli Sigurðar Demetz settur í nýjum sal skólahúsnæðisins í Ármúla 44 en hann verður staðsettur á 2. hæð. Verið er  að innrétta salinn og ljóst að ekki verður allt tilbúið á föstudag en engu að síður er ætlunin að skólasetningin fari...

Lesa meira