Söngskóli Sigurðar Demetz | Fréttir
1815
page-template,page-template-blog-large-image,page-template-blog-large-image-php,page,page-id-1815,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-9.1.3,wpb-js-composer js-comp-ver-4.11.1,vc_responsive
 

Fréttir

06 des Jólatónleikar Söngskóla Sigurðar Demetz laugardaginn 8. desember

Laugardaginn 8. desember verða þrennir jólatónleikar Söngskóla Sigurðar Demetz í Kirkju Óháða safnaðarins í Reykjavík. Hefjast fyrstu tónleikarnir kl. 13.30, aðrir tónleikar kl. 15 og þeir síðustu kl. 16.30. Á tónleikunum syngja nemendur skólans fjölbreyttar dagskrár sem samastendur að mestu af jólatónlista. Meðleikarar nemenenda verða píanóleikarar...

Lesa meira

26 nóv Eyjólfur Eyjólfsson með smiðju í Söngskóla Sigurðar Demetz í tilefni fullveldisafmælis

Í Söngskóla Sigurðar Demetz verður haldið upp á fullveldisafmæli Íslendinga laugardaginn 1. desember eins og víða annarsstaðar en gestur okkar verður Eyjólfur Eyjólfsson. Eyjólfur verður með sérstaka smiðju fyrir 10 nemendur í skólanum. Leikar hefjast kl. 9 að  morgni laugardagsins 1. desember með fyrirlestri, kynningu og...

Lesa meira

05 nóv Tónleikar hjá vinafélagi Söngskóla Sigurðar Demetz sunnudaginn 11. nóvember

Vinafélag Söngskóla Sigurðar Demetz var stofnað haustið 2015 en þa stendur fyrir tónleikum með blandaðri efnisskrá í Háteigskirkju sunnudaginn 11. nóvember nk. kl. 16:00. Á tónleikunum koma fram kennarar og núverandi og fyrrverandi nemendur skólans. Þau eru Auður Gunnarsdóttir, Ásta Marý Stefánsdóttir, Guðmundur Karl Eiríksson, Gunnar...

Lesa meira

27 okt Stuart Skelton gestur Söngskóla Sigurðar Demetz í febrúar

Það er okkur sönn ánægja aðtilkynna að hinn heimsþekkti tenórsöngvari Stuart Skelton verður gestur Söngskóla Sigurðar Demetz 15. febrúar næstkomandi en þá mun hann kenna nemendum skólans á sérstökum masterklass. Stuart Skelton hefur sungið í helstu  óperuhúsum heims,  Metropolitan-óperunni í New York, óperuhúsunum í Seattle og...

Lesa meira