Söngskóli Sigurðar Demetz | Fréttir
1815
page-template,page-template-blog-large-image,page-template-blog-large-image-php,page,page-id-1815,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-9.1.3,wpb-js-composer js-comp-ver-4.11.1,vc_responsive
 

Fréttir

14 maí Tónleikar í skólalok

Það verður mikið um að vera næstu vikur hjá okkur í Söngskóla Sigurðar Demetz. Við stefnum á tvær sviðsuppfærslur, óperuna Scauspieldirektor 25. maí og Kiss me Kate 7. júní en upplýsingar um þær verða gefnar út síðar. Fjöldi tónleika eru einnig framundan en hver kennari mun...

Lesa meira

03 jan Janet Haney í Söngskóla Sigurðar Demetz

Janet Haney verður með masterclass fyrir nemendur Söngskóla Sigurðar Demetz laugardaginn 18. janúar kl. 12-15. Janet hefur um árabil starfað sem óperuþjálfari og meðleikari í Bretlandi og víðar en hún er Íslendingum að góðu kunn m.a. fyrir störf sín við Íslensku óeruna. Hún hefur starfað m.a....

Lesa meira