Söngskóli Sigurðar Demetz | Fréttir
1815
page-template,page-template-blog-large-image,page-template-blog-large-image-php,page,page-id-1815,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-9.1.3,wpb-js-composer js-comp-ver-4.11.1,vc_responsive
 

Fréttir

08 feb Stuart Skelton með masterklass 15. febrúar

Föstudaginn 15. febrúar kl. 16 verður hinn heimsþekkti ástralski tenórsöngvari Stuart Skelton verður gestur Söngskóla Sigurðar Demetz. með masterklass fyrir nemendur skólans hér í Ármúla 44 og er hann öllum opinn. Stuart Skelton er þessa dagana við upptökur á óperunni Walküre eftir Richard Wagner í München...

Lesa meira

23 jan “Besti undirbúningur fyrir leiklistarnámið úti” – Benjamín Kári stundar leiklistarnám í London

Benjamín Kári Daníelsson stundar nú nám á öðru ári  BA Acting (International) prógrami hjá East 15 Acting School í Bretlandi. Hann stundaði söngnám um tíma í Söngskóla Sigurðar Demetz og segir okkur frá ævintýrum sínum í Bretlandi síðustu ár   Ég var í Söngskóla Sigurðar Demetz, og...

Lesa meira

06 des Jólatónleikar Söngskóla Sigurðar Demetz laugardaginn 8. desember

Laugardaginn 8. desember verða þrennir jólatónleikar Söngskóla Sigurðar Demetz í Kirkju Óháða safnaðarins í Reykjavík. Hefjast fyrstu tónleikarnir kl. 13.30, aðrir tónleikar kl. 15 og þeir síðustu kl. 16.30. Á tónleikunum syngja nemendur skólans fjölbreyttar dagskrár sem samastendur að mestu af jólatónlista. Meðleikarar nemenenda verða píanóleikarar...

Lesa meira

26 nóv Eyjólfur Eyjólfsson með smiðju í Söngskóla Sigurðar Demetz í tilefni fullveldisafmælis

Í Söngskóla Sigurðar Demetz verður haldið upp á fullveldisafmæli Íslendinga laugardaginn 1. desember eins og víða annarsstaðar en gestur okkar verður Eyjólfur Eyjólfsson. Eyjólfur verður með sérstaka smiðju fyrir 10 nemendur í skólanum. Leikar hefjast kl. 9 að  morgni laugardagsins 1. desember með fyrirlestri, kynningu og...

Lesa meira