28 mar SSD SÝNIR ÓPERUNA SUSANNAH
Óperudeild Söngskóla Sigurðar Demetz sýnir um næstu helgi óperuna Susannah eftir bandaríska tónskáldið Carlisle Floyd. Óperan er önnur mest flutta bandaríska ópera sögunnar en söguþráður hennar hverfist um unga saklausa stúlku sem er ranglega sökuð um að vera sindug. Stúlkan er beitt grimmilegu ofbeldi og útskúfuð...