26 nóv Eyjólfur Eyjólfsson með smiðju í Söngskóla Sigurðar Demetz í tilefni fullveldisafmælis
Í Söngskóla Sigurðar Demetz verður haldið upp á fullveldisafmæli Íslendinga laugardaginn 1. desember eins og víða annarsstaðar en gestur okkar verður Eyjólfur Eyjólfsson. Eyjólfur verður með sérstaka smiðju fyrir 10 nemendur í skólanum. Leikar hefjast kl. 9 að morgni laugardagsins 1. desember með fyrirlestri, kynningu og...