29 apr Útskriftartónleikar nemenda hefjast á sunnudag
Sunnudaginn 30. apríl verða fyrstu útskriftartónleikar Söngskóla Sigurðar Demetz en alls verða 8 tónleikar þar sem nemendur eru að ljúka ákveðnum áföngum í námi sínu við skólann.
Alls verða vel á þriðja tug áfangaprófa tekin við skólann í ár en tónleikar fylgja aðeins efstu stigum og verða á eftirfarandi tímum og tónleikastöðum.
30. apríl kl. 20 Karólína Lárusdóttir (framhaldsst.) Lauganeskirkja
4. maí kl. 17 Unnur Carlsdóttir (framhaldsst.) Fríkirkjan í Reykjaví
12. maí kl. 19 Íris Björk Gunnarsdóttir (framhalsst.) Langholtskirkja
13. maí kl. 17 Andri Bjarnason (framhaldsst.) Hannesarholt
14. maí kl. 16 Sigríður K. Kristjánsdóttir (framhaldsst.) Fríkirkjan í Reykjavík
16. maí kl. 19.30 Lísa Mary Viðarsdóttir (burtfararpróf) Kirkja óháða safnaðarins
16. maí kl. 21 Vigdís Sigurðardóttir Háteigskirkja
18. maí kl. 20 Hildur Eva Ásmundardóttir (framhaldsst.) Lauganeskirkja
21. maí kl. 20 Jóhann Freyr Óðinsson Waage Lauganeskirkja
Skólaslit hjá okkur í Söngskóla Sigurðar Demetz verða 26. maí kl. 18
Sorry, the comment form is closed at this time.