05 apr Sýning söngleikjadeildar
Söngleikjadeildin er 10 ára í vetur og afmælissýningin er gamansöngleikurinn Eitthvað rotið! Hér er á ferðinni margverðlaunaður Broadway-söngleikur sem kitlar hláturtaugarnar í dunandi dansi með ógleymanlegum lögum. Hann gerist á endurreisnaröld þar sem Shakespeare er þreytt rokkstjarna og tveir bræður leggja í að skrifa fyrsta söngleik sögunnar … með hjálp spámiðils.
Tryggið ykkur miða, allar nánari upplýsingar eru hér: SMELLIÐ
Sorry, the comment form is closed at this time.