Sveinn Dúa Hjörleifsson með næsta masterklass 10. nóvember
Það er skammt stórhögga á milli hjá okkur þessa dagana en eftir vel heppnaðan masterklass Robertu Cunningham er aðeins rúm vika í næstu heimsókn þegar Sveinn Dúa Hörleifsson kemur til okkar. Masterklass Sveins verður fimmtudaginn 10. nóvember kl. 19 í sal skólans.