
07 mar Styrktartónleikar söngleikjadeildar 10. mars kl. 20
Söngleikjadeildin verður með styrktartónleika mánudaginn 10. mars til að afla fjár fyrir Broadway-söngleikinn Shrek!
Gleðin verður á sal skólans, Hljómbjörgu, 2. hæð, Ármúla 44.
Mætið í stuði og verið hluti af því að koma Shrek á svið í Borgarleikhúsinu 1. maí!
Viðburðurinn og frekari upplýsingar – SMELLIÐ.
Sorry, the comment form is closed at this time.