Söngskóli Sigurðar Demetz settur 28. ágúst
17118
post-template-default,single,single-post,postid-17118,single-format-standard,bridge-core-3.1.1,qode-page-transition-enabled,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-30.0.1,qode-theme-bridge,qode_header_in_grid,wpb-js-composer js-comp-ver-7.6,vc_responsive

Söngskóli Sigurðar Demetz settur 28. ágúst

Söngskóli Sigurðar Demetz settur 28. ágúst

Söngskóli Sigurðar Demetz hefur skólaárið 2017/18 með skólasetningu mánudaginn 28. ágúst kl. 18 á sal skólans í Ármúla 44 og hefst kennsla strax næsta dag.

Veturinn framundan er spennandi en þar ber helst að nefna samstarfið við Fjölbraut við Ármúla og Listaháskóla Íslands en einnig eru í burðarliðnum samstarf við aðrar skólastofnanir.  Þá eru framundan nýjungar í skólastarfinu eins og leiklistarnámskeið Þorsteins Bachmann og Magnúsar Jónssonar fyrir efri stigin, fjölgun á nemendatónleika, möguleikar á Feldenkrais-tímum fyrir líkamsstöðu en einnig verða á dagskrá fastir liðir eins og masterklassar, samsöngur og að sjálfsögðu mun á óperudeildin hefjast fljótlega eftir skólaupphaf.

Við hlökkum til að hitta ykkur í haust.

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.