Söngskóla Sigurðar Demetz slitið á morgun
17495
post-template-default,single,single-post,postid-17495,single-format-standard,bridge-core-3.1.1,qode-page-transition-enabled,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-30.0.1,qode-theme-bridge,qode_header_in_grid,wpb-js-composer js-comp-ver-7.6,vc_responsive

Söngskóla Sigurðar Demetz slitið á morgun

Söngskóla Sigurðar Demetz slitið á morgun

Söngskóla Sigurðar Demetz verður slitið á morgun, föstudaginn 25. maí kl. 18 á sal skólans.

Veturinn hefur verið viðburðaríkur og víst að næsti vetur mun einnig verða fullur af ævintýrum fyrir nemendur og kennara skólans. Við hlökkum til að hitta alla aftur að sumri loknu en skólinn verður settur á ný 31. ágúst og mun kennsla hefjast mánudaginn 3. september.

Við óskum öllum endurnærandi sumarfrís.

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.