
26 ágú Skólasetning á föstudag
Nú fer að líða að því að við hefjum aftur starfið hér í Söngskóla Sigurðar Demetz.
Föstudaginn 30. ágúst kl 18. verður skólinn settur á sal skólans í Ármúla 44, 3. hæð (gengið inn frá Grensásvegi) Kennsla hefst að lokinn helgi, mánudaginn 2. september.
Sorry, the comment form is closed at this time.