Samstarf við Leiktækniskóla Magnúsar og Þorsteins hefst á laugardag
17129
post-template-default,single,single-post,postid-17129,single-format-standard,bridge-core-3.1.1,qode-page-transition-enabled,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-30.0.1,qode-theme-bridge,qode_header_in_grid,wpb-js-composer js-comp-ver-7.6,vc_responsive

Samstarf við Leiktækniskóla Magnúsar og Þorsteins hefst á laugardag

Samstarf við Leiktækniskóla Magnúsar og Þorsteins hefst á laugardag

Laugardaginn 23. september hefst leiklistarnámskeið í samstarfi við Leiktækniskóla Magnúsar Jónssonar & Þorsteins Bachmann í sal skólans.

Námskeiðið er ætlað framhaldsstigsnemendum og óperudeild skólans og er gott ef nemendur sem hafa hug á að taka þátt setji sig í samband við skólastjóra í netfangið gunnar@songskoli.is.

Námskeiðið hefst kl. 11 á laugardag og stendur hver tími í þrjá klukkutíma og verður kennt eftirfarandi daga:

Laugardagur 23. september  11-14

Sunnudagur 1. október  11-14

Laugardagur 21. október  11-14

Laugardagur 28. október  11-14

Laugardagur 4. nóvember  11-14

 

Við vonumst til að að sem flestir geti nýtt sér námskeið Magnúsar og Þorsteins en þeir hafa hlotið mikið lof fyrir námskeið enda úr hópi þekktustu og reyndustu leikara þjóðarinnar. Það er því einstakt tækifærið sem nemendum í einsöngskdeild, efri stigum og óperudeild  gefst með þessu námskeiði.

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.