Opinn dagur föstudaginn 22. febrúar
17605
post-template-default,single,single-post,postid-17605,single-format-standard,bridge-core-3.1.1,qode-page-transition-enabled,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-30.0.1,qode-theme-bridge,qode_header_in_grid,wpb-js-composer js-comp-ver-7.6,vc_responsive

Opinn dagur föstudaginn 22. febrúar

Opinn dagur föstudaginn 22. febrúar

Samtök sjálfstæðu listaskólanna standa þessa dagana fyrir kynningarviku þessa og mun kynningardagurinn verða í Söngskóla Sigurðar Demetz föstudaginn 22. febrúar milli kl. 13-19.

Skólinn verður öllum opinn þennan föstudag og verður hægt að fylgjast með æfingu Óperudeildar 1 milli kl. 16.30 og 18 og kóræfingu skólakórsins milli kl. 18-19.  Einnig verður hægt að skoða skólann og nemendur og kennarar geta svarað spurningum gesta um söngnámið.

Það verður heitt á könnunni hjá okkur og hvetjum við allt söngáhugafólk til að nýta sér tækifærið og heimsækja okkur í Ármúla 44, 3. hæð (gengið inn frá Grensásvegi).

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.