Ný heimasíða Söngskóla Sigurðar Demetz
Söngskóli Sigurðar Demetz opnar í dag nýja heimasíðu þar sem finna má mikið af nýju efni og upplýsingum um skólann. Hönnun síðunnar var í höndum Óskars Arnarsonar hjá Auglýsingastofunni 99
16391
post-template-default,single,single-post,postid-16391,single-format-standard,bridge-core-3.1.1,qode-page-transition-enabled,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-30.0.1,qode-theme-bridge,qode_header_in_grid,wpb-js-composer js-comp-ver-7.6,vc_responsive

Ný heimasíða Söngskóla Sigurðar Demetz

Ný heimasíða Söngskóla Sigurðar Demetz

Söngskóli Sigurðar Demetz opnar í dag nýja heimasíðu þar sem finna má mikið af nýju efni og upplýsingum um skólann. Hönnun síðunnar var í höndum Óskars Arnarsonar hjá 99 og kann skólinn honum miklar þakkir fyrir frábærlega unnin störf. Þá hannaði 99 einnig nýtt merki skólans sem kynnt er á nýrri heimasíðu. Einnig hefur síðan aðgengilegt viðmót fyrir snjallsíma.

Síðan býður upp á ýmsa nýja möguleika og á að veita gestum auðveldari aðgang að öllum upplýsingum um kennara og valmöguleika í náminu. Nú hafa allir kennarar einnig fengið sitt eigið netfang og netfangi skólans hefur einnig verði breytt í songskoli@songskoli.is.

No Comments

Post A Comment