
21 maí Nemendatónleikar í Hannesarholti.
Miðvikudaginn 22. maí verða tvennir sérstakir nemandatónleikar í Hannesarholti á vegum Söngskóla Sigurðar Demetz, kl. 18 og 20.
Á fyrri tónleikum syngja nemendur í grunn- og miðstigi ásamt nemendum unglingadeildar og söngleikjadeildar en síðari tónleikarnir eru tileinkaðir framhaldsstigi og nemendum á háskólastigi. Allir eru velkomnir á tónleikana á meðan húsrúm leyfir.
Sorry, the comment form is closed at this time.