
16 okt Margrét Eir með Masterclass
Fyrsti masterclass vetrarins hjá söngleikjadeild verður með Margréti Eir fimmtudaginn 17. október klukkan 17-19. Margréti þarf vart að kynna enda er hún landsþekkt, leik- og söngkona ásamt því að vera fær söngkennari. Öllum nemendum skólans er velkomið að fylgjast með.
Sorry, the comment form is closed at this time.