
06 des Jólatónleikar Söngskóla Sigurðar Demetz laugardaginn 8. desember
Laugardaginn 8. desember verða þrennir jólatónleikar Söngskóla Sigurðar Demetz í Kirkju Óháða safnaðarins í Reykjavík. Hefjast fyrstu tónleikarnir kl. 13.30, aðrir tónleikar kl. 15 og þeir síðustu kl. 16.30.
Á tónleikunum syngja nemendur skólans fjölbreyttar dagskrár sem samastendur að mestu af jólatónlista. Meðleikarar nemenenda verða píanóleikarar skólans.
Allir eru velkomnir á jólatónleika Söngskóla Sigurðar Demetz.
Sorry, the comment form is closed at this time.