Innritun í Söngskóla Sigurðar Demetz fyrir skólaárið 2019-2020 hafin
17616
post-template-default,single,single-post,postid-17616,single-format-standard,bridge-core-3.1.1,qode-page-transition-enabled,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-30.0.1,qode-theme-bridge,qode_header_in_grid,wpb-js-composer js-comp-ver-7.6,vc_responsive

Innritun í Söngskóla Sigurðar Demetz fyrir skólaárið 2019-2020 hafin

Innritun í Söngskóla Sigurðar Demetz fyrir skólaárið 2019-2020 hafin

Innritun í Söngskóla Sigurðar Demetz er hafin fyrir næsta skólaár en áfram verðum við með barna og unglingadeild eins og fyrri ár, einsöngsdeild og söngleikjadeild.

Eins og í vetur skiptast deildir upp eftir námsstigi hvers nemanda en í einsöngsdeild verður áfram mögulegt að taka þátt í sýningum skólans, annarsvegar hjá óperudeild 1 (grunn- og miðstig) og óperudeild 2 (framhalds- og háskólastig).  Upplýsingar um deildirnar er að finna hér á síðu skólann.

Áhugasamir geta einnig skoðað kennaralið skólans hér á heimasíðunni en það er fjölbreytt. Smellið hér til að sækja um fyrir skólaárið 2019-2020 í Söngskóla Sigurðar Demetz.

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.