20 sep Framhaldsprófstónleikar Þórdísar Önnu
28. september kl. 16:00
Þórdís Anna Hermannsdóttir heldur framhaldsprófstónleika sína 28. september næstkomandi. Þetta eru fyrstu framhaldsprófstónleikar nemanda í söngleikjadeild Söngskóla Sigurðar Demetz eftir að skólinn ákvað að bjóða upp á framhaldspróf í söngleikjum. Allir velkomnir á tónleikasal skólans, Hljómbjörgu á 2. hæð meðan húsrúm leyfir, ókeypis inn.
Sorry, the comment form is closed at this time.