Aukaprufur 1. september 2020
17820
post-template-default,single,single-post,postid-17820,single-format-standard,bridge-core-3.1.1,qode-page-transition-enabled,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-30.0.1,qode-theme-bridge,qode_header_in_grid,wpb-js-composer js-comp-ver-7.6,vc_responsive

Aukaprufur 1. september 2020

Aukaprufur 1. september 2020

Vegna forfalla eru örfá pláss laus í söngleikjadeild í haust.

Hægt er að sækja um skólavist á www.songskoli.is.

Þeir sem sóttu um í sumar fá bráðlega tölvupóst með nákvæmum tíma, en prufurnar fara fram á milli 17 og 19.

Örlítið um fyrirkomulag á prufum fyrir forvitna.

Til umsækjenda:

Komdu með 1-2 lög til að syngja fyrir okkur. Undirleikur getur annað hvort verið á síma eða spjaldi (mundu að koma með millistykki ef þú ert með iPhone) eða þú sendir nótur til okkar fyrir píanóleikara. Láttu okkur vita í þessum pósti hvaða lag þú ætlar að flytja; sérstaklega ef þú þarft píanóleik. Oftast hlustum við bara á eitt lag en stundum viljum við fá að heyra meira. Ef þú ert með tvö lög tilbúin er gott að þau séu ólík (hresst/rólegt). Ekki er sungið í hljóðnema.“

 

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.