
08 maí Anna Guðrún Jónsdóttir – Burtfararpróf- Sunnudaginn 13. maí 2018 í Áskirkju kl. 17:00
Anna Guðrún Jónsdóttir, sópran heldur tónleika í Áskirkju Sunnudaginn 13. maí klukkan 17:00. Tónleikar þessir eru burtfararpróf hennar frá Söngskóla Sigurðar Demetz. Meðleikari er Antonía Hevesi.
Sorry, the comment form is closed at this time.