
06 des Jólatónleikar SSD árið 2024
Á morgun, laugardaginn 7. desember verða árlegir jólatónleikar einsöngsdeildar Söngskóla Sigurðar Demetz. Tónleikarnir verða í sal skólans, Hljómbjörgu, á 2. hæð Ármúla 44 en gengið er inn í skólann Grensásvegsmegin.
Eins og síðustu ár verða tónleikarnir fernir í ár verða fernir, kl. 12, 13.30, 15 og 16.30.
Tónleikarnir eru opnir öllum eins og alltaf og við hlökkum til jólastemmingar í skólanum okkar.
Sorry, the comment form is closed at this time.