
11 maí Inntökupróf söngleikjadeildar
Inntökuprófið vorið 2023 verður 15. maí frá klukkan 16
Skráið ykkur HÉR (umsókn um skólavist); eftir það fáið þið tölvupóst með nákvæmum tíma. Mikilvægt er að mæta tímanlega og með píanónótur eða undirleik á síma/spjaldi/tölvu.
ATH: Þetta er aðalprufan fyrir næsta og því mikilvægt að tryggja sér inngöngu núna.
Söngleikjadeildin siglir nú inn í sinn 11. starfsvetur og er einstök hér á Íslandi; einsöngsnám fyrir 16 ára og eldri með mikla áherslu á leiklist, hreyfingu og að öðlast sviðsreynslu. Nánari upplýsingar eru HÉR.
Engar athugasemdir